Leiklist Korpúlfa.

Í janúar 2020 var boðað til stofnfundar leiklistahóps Korpúlfa í Borgum. Tæplega 40 manns mættu á stofnfundinn og mikill áhugi fyrir að bjóða upp á leikræna tjáningu og leiklist meðal Korpúlfa.

Í Borgum hafa verið settar upp nokkrar ljóðaveislur,  undir leiðsögn Sigurðar Skúlasonar leikara. Þá hafa verið tekin fyrir þjóðþekkt skáld og ljóð þeirra gerð góð skil. Það hafa verið m.a. Einar Benediktsson, ljóð íslenskra kvenna og Skálda Rósa. Einnig hafa Korpúlfar undir handleiðslu Sigurðar Skúlasonar lesið Passíusálmana í Grafarvogskirkju á föstudaginn langa.

Árið 2022 var flutt leikverkið Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman sem leiklestur en í leikstjórn Sigurðar Skúlasonar leikara.  

Þann 17 maí 2024 stóð Minningaleikhúsið fyrir leiksýningu í samstarfið við leikhóp Korpúlfa og Borgir. Sýning byggð á endurminningum, Í rúmi og tíma í leikstjórn Andreu Katrínar Guðmundsdóttir. Leiksýningin er afrakstur námskeiðs í endurminningaleikhúsi sem meðlimir í leiklistarhópi Korpúlfa hafa sótt í fjóra mánuði. Þar var tvinnuð saman minningavinna og leiklistarþjálfun. Sérhver manneskja býr yfir fjársjóði, aragrúa minninga og sagna úr eigin lífi. Með sviðsetningu þeirra er minningum eldri borgara gefið vægi og áhorfendum þannig veitt innsýn í líf þess er minninguna geymir. Sönghópur Korpúlfa tók einnig þátt í sýningunni undir stjórn Helga Hannessonar söngstjóra. Þannig að leiksýningin bauð upp á leik, tónlist, dans, myndasýningu og söng. Frumsýning var á 10 ára afmælishátíð Borga 17 maí 2024. Sýningunni var mjög vel tekið og sýnd fyrir fullu húsi.  (Meðfylgjandi myndir frá leiksýningunni Í tíma og rúmi ). 

Birna 2024.

att.OCJe3DAYmWxz-ltcvlQaziZauAzukqVo1x_5myQc1Bo
4K3A6837
4K3A6843
4K3A6832
att.1wPaRlzZdkgC4eTDsmUtZA0HNhv5epF7YZOOJQS4esg
att.3KtoBYCptDoe-os9Y_tCOc-_te96UMJNmGkaiu21d1I
att.8nQ04njhllExk0J2SOuCiD35CV-SK4dyclOPuu6Plhg
att.BFymv-a6Z68JqPa0v5HcOU-0NZQ5ZGe2E2V5ZAU07g8
att.6TR4p7h8Ixju2arL2oZhJ-bM7ZQade1Zwe3p-dDIJaU
att.8ljutuo0uP-KBC0Csq-dbRrX-qkk9IUBUz9IPXT94cA
att.BiyijU0qU-hz7H_TzdHtR_et1-azZuvwSs5KMU-mL_M
att.DMIhDdROLFlyxJdpIpuHPyYkCIkhlPwzFhPkdAF8AIk
att.ARZFE1UB6FiUqWSVerIUWfRROzfMqZ6FIE9rYvAV3A0
att.F1Vx1Tr1gggcR-nQTFR_lLgoxVBHE96a3CS9B0GaKD0
att.fKVNkwStPrFJVus38Dhdk5oX2M8DDKIyr0agbDkw7cg
att.e1pAwYvaAcoSwNTayLjJGgsIr5GWnm60KCLMo424rFQ
att.j1NRUJeRXSvZ_lfkL3FZcvAUvCutjbVEYfqjS4V4Ze8
att.lOUQzQEbWt07IU6s6Et8Axp5vcM3Qp7VayBFj7gI0RQ
att.JeiYMvde2YcMnktIBy3CFSItdOErvaGwV16xEtr2xM0
att.M2Lq6GWEStkPD64sFeJhL-Rr9UU4HmRQ_H8FgWbjjs8
att.kuYyHaLZwKa29Vq9CwLSZX019zxz60l3HGalAGLXBpM
att.NjmqA6QSjbFliWurNb-UlflidARGt8YXpNjlOjPw2Eg
att.MzVLtUd7zIwEQPmGg5QQ9oEWih6TZ0lwR64GJzsDzGU
att.o96iZdveFUQHInvkad_Aw0J2u3APW8CYRkO-0OMj7Dc
att.ChLnHQJQgWJpicoI-Cv2qbBkQF6jiqT-vowzKwwjW8I
att.OZ6_D7msYaxZELTOa6_gz-5mqBBHnpCJk9-O5AgpLDc
att.POHQafbG5o0vzgLc0FsmryDF7R00H01_A2XiKlU-qxo
att.O1vvw67wWwpKuJC7yRSb_3kNx4HvOxOfBV4rn0HSsNI
att.SBinXy6TIMZtGLQ71krDbDuY_mR2UTXz0gJzyPCYGYQ
att.S_J5YGGe953h5T2PBW2sn9Ak9hUOaZmCWfuC8WsY9zM
att.rSitkvZ7Mx9TJXpEU9KY4FYruSb248EPEpFnkXZcar4
att.VAvZWXcNKPe5u6LB9dvy6p2glnrOQMruHtpLtsN-jck
att.T4HUCnuyNgwZGaYHH2643_X9SNerGcbn0kVFfgBZzhg
att.WxjMrBq1n4FqI6fRDQZXys88XkqdqBok2r06IqzGtQo
att.V6Xx913BmX9Mc8VeY9dNP-7VuxrQWfqfbeXvLCGDrhk
att.vY6wTYUxDWRiA7kdUhubR6g8zUUvdZjeygsV353eZyc
att.YwMTjQnTPTyF407ObEaZH0TpYrbIqdtHqf07G-J4hp0
att.YwMTjQnTPTyF407ObEaZH0TpYrbIqdtHqf07G-J4hp0 (1)
att.GovvHkjjzTSisNXOEol5tz8-mwAMSoUJBCw_4ub9BlQ
att.Ok4qYrHT-ezh47GMVqLdOy5YP8kzqjfGlku5aK1-Oyw
att.s9DB_PvvaU9n3d1G0bxOW9OOnd-ErqViIano6sOiOUk
att.NvVCajpu4lrqR3OAAEFvD1d-syQnqPTeidWSr4hsYJE
att.1qrqbZ1vzNa38j_a1OsaonneZ9Tsyrf3HzVgZ5cPgqs