Inngöngubeiðni eða

breyting á upplýsingum

Hér er hægt að senda inn beiðni um inngögnu í Korpúlfa eða breyta upplýsingum svo sem heimilisfangi, síma og tölvupósti.

Lög Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi

  2. grein

Félagsaðild Félagar geta þeir orðið sem þess óska og eru búsettir í Grafarvogi og hafa að jafnaði náð 60 ára aldri. Félagsaðild fellur ekki niður sé þess óskað, þó flutt sé úr hverfinu. Við inngöngu er nýjum félögum afhent upplýsingagögn um starfsemi félagsins og þeim kynnt hugmyndafræði þess.

Ath. Öryrkjar eru velkomnir þó þeir hafi ekki náð 60 ára aldri.