Námskeið

Kennsla og Tölvunámskeið

Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan.

Kennsla

Heimanámskennsla á bókasafninu í Spöng á þriðjudögum kl. 16:30

Tölvunámskeið

Boðið er upp á tölvufærninámskeið í Borgum alla fimmtudaga kl. 09:00 til 12:00. Huginn Þór Jóhannsson tekur á móti nemendum og bíður upp á einstaklingsmiðaða ráðgjöf og tilsögn í tæknilæsi. Best er ef þátttakendur taki með sínar tölvur, síma en þó ekki skilyrði og Huginn mun aðstoða hvern og einn. Þátttökulisti liggur frammi í Borgum, mikilvægt að skrá sig því þannig er hægt að tryggja betri kennslu. Ekkert þátttökugjald, allir velkomnir og gott að hafa skriffæri meðferðis.