Styrktarreikningur

Enginn félagsgjöld eru í Korpúlfum en félagið er með styrktarreikning 0324-13-706060, kt. 601101-2460 og það er ómetanlegt að finna þann velvilja og stuðning sem Korpúlfar njóta, þakka af alhug, en öll frjáls framlög renna óskipt til félagsstarfsins. Sjálfboðaliðastarf Korpúlfa verður aldrei fullþakkað sem er stór þáttur i dýrmætum félagsanda sem vex með hverju árinu. Við fögnuðum 1000 félagsmanni í desember 2021.