Haustönn menningarnefndar Korpúlfa haustið 2024.
19. september kl. 13. Bókmenntahópur. Teknar fyrir ækurnar Merking eftir Fríðu Ísberg og 1984 eftir George Orwell.
26. september Dagskráin fellur niður vegna haustfagnaðar Korpúlfa.
3. október Menningaferð á Kjarvalsstaði. Átthagamálverkið, safnast saman í einkabíla, nánar auglýst þegar nær dregur.
10. október kl. 13. Hjördís Björg Kristinsdóttir les uppúr og kynnir nýútkomna bók sína Grætur Guð.
17. október kl. 13. Bókmenntahópur.
24. október Menningarferð á vegum ferðanefndar í Hvalfjörð Saurbæjakirkja heimsótt og komið við hjá Gauja litla í Hernámssetrinu. Nánar auglýst og þátttökuskráning þegar nær dregur.
31. október kl. 13. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur kynnir bók sína ADHD fullorðinna.
7. nóvember kl. 13. Myndasýning Ingibjörg Óskarsdóttir sýnir myndir úr ferðum Korpúlfa, til Ítalíu, Finnlands, Eistlands og Færeyja.
17. nóvemberkl. 13. Heimsókn í bókasafnið/menningarhúsið Spöng Þorvaldur Jónasson tekur á móti hópnum og kynnir listasýningu sína.
21. nóvember kl. 13. Bókmenntahópur.
28. nóvember kl. 13. Gróa Finnsdóttir kynnir bók sína Eyjar.
5. desember kl. 13. Ari Trausti Guðmundsson kynnir nýjustu bækur sínar.
12. desember kl. 13. Jólabækur.
Allir hjartanlega velkomnir fimmtudaga kl. 13:00 í Borgum.
©2022 Korpúlfar - Spönginni 43, 112 Reykjavík - Vefstjóri Snæbjörn Kristjánsson